Íslensk eldgos

Hér fyrir neðan eru töflur sem inniheldur öll þekkt eldgos sem hafa orðið hér á landi, fyrir og eftir landnám. Gosin sem urðu fyrir landnám eru þó ekki öll til staðar. Að sjálfsögðu eru þessháttar heimildir ekki öruggar, en þetta eru þó gott til viðmiðunar. Ef farið er eftir heimildum er hægt að sjá nánar um nokkur þessara gosa, en við ætlum hins vegar ekki að fjalla um þau hér.


Eld­stöðár hefstár lýkurgos­efni mk3teg­und gossAuð­kenniAðrar upp­lýs­ingar
Reykja­nesskagi–110004,8flæði­gosSand­fells­heiðistórt dyngjugos á Reykjanesskaga
Reykja­nesskagi–110005,2flæði­gosÞráins­skjöldurstórt dyngjugos á Reykjanesskaga
Lang­jök­ull–8000flæði­gosSkjald­breiðStærsta dyngja lands­ins– mynduð í einu löngu gosi
Bárð­ar­bunga–650021hraungosÞjórsár­hraunið mikla
Vest­manna­eyjar–6000gos­hrina í kerfinu
Hekla–50003súrt gjóskugosH5 lagið
Þeistareykja­kerfið–50008flæði­gosTrölla­dyngjaeitt af stærstu dyngjugosunum
Reykja­nesskagi–50006,8flæði­gosHeiðin hástórt dyngjugos á Reykjanesskaga
Vest­manna­eyjar–4000gos­hrina í kerfinu
Reykja­nesskagi–30003,2flæði­gosHrúta­gjár­dyngjadyngjugos á Reykjanesskaga
Gríms­nes–3000Bland­gosGríms­neseldarAll­mikil elds­um­brot í Gríms­nesi– Kerið ofl.
Reykja­nesskagi–27003flæði­gosLeitindyngjugos á Reykjanesskaga
Hekla–250010,8súrt gjóskugosH4 lagið
Snæ­fells­jök­ull–2000sprengigosAnnað af tveim stór­gosum í jökl­inum á nútíma
Hekla–90013,5súrt gjóskugosH3 lagiðMesta Heklugosið á nútíma
Öræfa­jök­ull–800gjóskugosgos í jökli
Heng­ill0Bland­gosHrina í Hengil­s­kerf­inu — Nesjavallaeldar
Torfa­jök­ull100hraungosSam­hliða gosi úr Bárðarbungukerfi
Öræfa­jök­ull100gjóskugosgos í jökli
Snæ­fells­jök­ull200sprengigosAnnað af tveim stór­gosum í jökl­inum á nútíma
Öræfa­jök­ull500gjóskugosgos í jökli

Eld­stöðár hefstár lýkurgos­efni mk3teg­und gossAuð­kenniAðrar upp­lýs­ingar
Bárð­ar­bunga8703,3gjóskugosVatna­öldugosiðGjósku­lög mynda land­námslagið svokallaða
Torfa­jök­ull870hraungosSam­hliða Vatna­öldugosi í Bárðarbungukerfi
Lang­jök­ull900hraungosHall­mund­ar­hraunlík­lega runnið mjög snemma á 10.öld
Katla920gjóskugosgos í jökli
Eyja­fjalla­jök­ull920gjóskugosgos í jökliSam­tímis eða á undan Kötlu
Katla93419Bland­gosEld­gjár gosiðMesta gos á Íslandi eftir landnám
Bárð­ar­bunga940gjóskugosgos í jökli
Reykja­nesskagi1000hraungosnokkur gos um þetta leiti á Bláfjallasvæðinu
Bárð­ar­bunga1080gjóskugosgos í jökli
Hekla11042,5Stærsta gos Heklu á sögu­legum tíma
Reykja­nesskagi1151hraungosnokkur gos um þetta leiti nærri Krísuvík
Hekla1158mikið gos
Bárð­ar­bunga1160gjóskugosgos í jökli
Katla1179gjóskugosgos í jökli
Reykja­nesskagi1188hraungos
Hekla1206
Reykja­nesskagi12101240hraungosnokkur gos um þetta leiti vest­ast á skaganum
Reykja­nes­hryggur1211gjóskugosgos i sjóEyja mynd­ast og hverfur undan Reykjanesi
Hekla1222
Reykja­nes­hryggur1223gjóskugosgos i sjó
Reykja­nes­hryggur1226gjóskugosgos i sjóAll­mikið gos 2-3km sv af Reykjanesi
Reykja­nes­hryggur1231gjóskugosgos i sjó
Reykja­nes­hryggur1238gjóskugosgos i sjó
Reykja­nes­hryggur1240gjóskugosgos i sjó
Katla1245gjóskugosgos í jökli
Katla1262gjóskugosgos í jökli
Hekla1300mikið gos
Reykja­nes­hryggur1340gjóskugosgos i sjó
Reykja­nesskagi1340hraungos
Hekla1341mikið gos
Katla1357gjóskugosgos í jökli
Reykja­nesskagi1360hraungos
Öræfa­jök­ull136210gjóskugosgos í jökliStór­gos sem olli gíf­ur­legu tjóni
Hekla1389
Bárð­ar­bunga1410gjóskugosgos í jökli
Katla1416gjóskugosgos í jökli
Hekla1440norðan og sunnan við Heklu
Katla1440gjóskugosgos í jökli
Reykja­nes­hryggur1442gjóskugosgos i sjó
Bárð­ar­bunga1477gjóskugosgos í jökli
Bárð­ar­bunga14803,9gjóskugosVeiði­vatnagosiðMest gjóska ‚einnig 0,4 km hraun
Torfa­jök­ull1480hraungosSam­hliða Veiði­vatnagosi í Bárðarbungukerfi
Eld­stöðár hefstár lýkurgos­efni mk3teg­und gossAuð­kenniAðrar upp­lýs­ingar
Katla1500gjóskugosgos í jökli
Hekla1510
Hekla1554Vondu­bjall­argos
Katla1580gjóskugosgos í jökli
Hekla1597
Grím­svötn1603gjóskugosgos í jökli
Katla1612gjóskugosgos í jökli
Eyja­fjalla­jök­ull1612gjóskugosgos í jökliSam­tímis eða á undan Kötlu
Grím­svötn1619gjóskugosgos í jökli
Katla1625gjóskugosgos í jöklimikið gos
Grím­svötn1629gjóskugosgos í jökli
Hekla1636
Vest­manna­eyjar16371638gjóskugosgos í sjóneð­an­sjáv­ar­gos SV af Heimaey
Grím­svötn1659gjóskugosgos í jökli
Katla1660gjóskugosgos í jökli
Grím­svötn1681gjóskugosgos í jökli
Grím­svötn16841685gjóskugosgos í jökli
Hekla1693
Grím­svötn17021706gjóskugosgos í jökli
Bárð­ar­bunga17021780gjóskugosgos í jökligos­hrina í jökli amk 10 gos
Katla1721gjóskugosgos í jökli
Krafla17241729hraungosKröflu­eldar fyrrigos­hrina — all­mörg gos
Grím­svötn17251726gjóskugosgos í jökli
Hekla1725norðan og sunnan við Heklu
Öræfa­jök­ull172717280,3gjóskugosgos í jökli
Krafla1746hraungosSveina­gjá
Grím­svötn1753gjóskugosgos í jökli
Katla1755gjóskugosgos í jöklistærsta gosið í Kötlu síðan 932
Hekla1766
Grím­svötn1769gjóskugosgos í jökli
Grím­svötn1774gjóskugosgos í jökli
Grím­svötn17831784bland­gosSkaft­áreldarnæst mesta gos frá land­námi, á eftir Kötlu — Eld­gjá 932–4
Reykja­nes­hryggur1783gjóskugosgos i sjóKröftug gos nálægt Eldeyjarboða
Eld­stöðár hefstár lýkurgos­efni mk3teg­und gossAuð­kenniAðrar upp­lýs­ingar
Grím­svötn1816gjóskugosgos í jökli
Eyja­fjalla­jök­ull18211823gjóskugosgos í jökliKatla gaus þegar þessu gosi lauk
Grím­svötn1823gjóskugosgos í jökli
Katla1823gjóskugosgos í jökli
Reykja­nes­hryggur1830gjóskugosgos i sjó4 km NA af Eldeyjarboða
Grím­svötn1838gjóskugosgos í jökli
Hekla1845
Grím­svötn1854gjóskugosgos í jökli
Katla1860gjóskugosgos í jökli
Bárð­ar­bunga186218640,3hraungosTrölla­hrauns­gosiðá jök­ullausu svæði norðan við megineldstöðina
Grím­svötn1867gjóskugosgos í jökli
Grím­svötn1873gjóskugosgos í jökli
Askja1875bland­gosamk. 6 gos frá jan-júlí
Hekla1878Við Krakatind, ekki í Heklu sjálfri
Reykja­nes­hryggur1879gjóskugosgos i sjóSV af Geirfuglaskeri
Reykja­nes­hryggur1884gjóskugosgos i sjóMilli Eld­eyj­ar­boða og Geirfuglaskers
Grím­svötn1892gjóskugosgos í jökli
Vest­manna­eyjar1896gjóskugosgos í sjóneð­an­sjáv­ar­gos nálægt Geirfuglaskeri
Grím­svötn1897gjóskugosgos í jökli
Grím­svötn19021903gjóskugosgos í jökli
Hekla1913Við Munda­fell og Lambafit
Katla1918gjóskugosgos í jökli
Askja19211930bland­gosUm 9 gos víðs­vegar í kerf­inu í hrinunni
Grím­svötn1922gjóskugosgos í jökli
Reykja­nes­hryggur1926gjóskugosgos i sjóLítið gos norðan Eldeyjar
Grím­svötn1934gjóskugosgos í jökli
Grím­svötn1938gjóskugosgos í jökli
Hekla1947
Askja1961bland­gos
Vest­manna­eyjar196319671,1gjóskugosSurts­eyj­argosið
Hekla1970
Vest­manna­eyjar19730,25bland­gosHeimaeyMesta tjón í gosi á Íslandi á seinni tímum
Krafla197519840,25hraungosKröflu­eldar síðari
Hekla1980
Hekla1981
Grím­svötn1983gjóskugosgos í jökli
Hekla1991
Grím­svötn1996gjóskugosgos í jökli– Gjálpargosið
Grím­svötn1998gjóskugosgos í jökli
Hekla2000
Grím­svötn2004gjóskugosgos í jökli
Eyja­fjalla­jök­ull2010hraungosGos á Fimmvörðuhálsi
Eyja­fjalla­jök­ull2010gjóskugosgos í jökliGos í toppgígnum
Grím­svötn2011gjóskugosgos í jökliÓvenju öflugt Grímsvatnagos
http://www.eldgos.is/gosannalar/nutiminn-fyrir-landnam

http://www.eldgos.is/gosannalar/800-1499
http://www.eldgos.is/gosannalar/1500-1799
http://www.eldgos.is/gosannalar/1800-2010

No comments:

Post a Comment