Höfundur síðunnar eru stelpur á fyrsta ári í Verzlunarskóla Íslands. Við fengum það verkefni að kynna okkur muninn á Rauðum og svörtum eldgosum.
Við sáum strax að það var erfitt að finna upplýsingar um þetta á netinu þar sem það er oftast talað um þau sem basísk og súr eldgos. Hvort er hvað?
Við ákváðum að gera upplýsingarnar aðgengilegri fyrir aðra í sömu stöðu og við.
Það var því sameiginleg ákvörðun okkar að búa til þessa bloggsíðu með heimildum um rauð og svört eldgos.
Við vonum að þið lærið jafnmikið á síðunni og við gerðum.
Takk fyrir okkur.
No comments:
Post a Comment