Staður Ár Gerð
Vatnaöldur 870 Ekki vitað
Katla-Eldgjá 934 Súrt og Basískt (svart og rautt)
Hekla 1104 Súrt (svart)
Öræfajökull 1362 Súrt (svart)
Veiðivötn 1480 Súrt (svart)
Katla 1755 Súrt (svart)
Skaftáreldar 1783-1785 Súrt og Basískt (svart og rautt)
Askja 1875 Súrt og Basískt (svart og rautt)
http://www.eldgos.is/
Vatnaöldur |
Árið 870 eða í þann mund sem að landnám hófst á Íslandi var nýlokið eldgos í þeim stað sem nú nefnist Vatnaöldur. Þar hafði opnast 10 km löng sprunga sem 3,3 rúmkílómetra gjóska steig upp úr og lítið af hrauni.
Við þetta gos myndaðist svokallað "landnámslag".
http://www.eldgos.is/storgos-eftir-landnam/vatnaoldur-870
http://www.otakarhevler.com/galleries/Iceland/photos/Rainy_Landscape.jpg
Katla-Eldgjá (934):
Eldgjá |
Katla |
Katla-Eldgjá gosið hafði ekki einungis áhrif hér á landi heldur barst það yfir landsteinanna og olli uppskerubresti í Evrópu og frusu vötn þar sem nú er Írak. Ef eldgos af sömu stærðargráðu og þetta myndi gjósa í dag myndi það hafa miklar afleiðingar hér á landi svo og í öðrum löndum og myndi það stoppa alla vega alla flugumferð í kringum Ísland.
http://www.eldgos.is/storgos-eftir-landnam/katla-eldgja-934
Hekla (1104):
Hekla |
Öræfajökull
(1362):
Öræfajökull |
Árið 1362 varð mannskæðasta gos sem hefur gosið á Íslandi. Það er talið að um 20-40 býli hafi eyðst á Litlahéraði í þessu hamfarahlaupi með öllu fólki og fénaði sem þar var búsettur, ekki er þó víst hve margir dóu. Gosið í Öræfajökli varð eitt mesta gjóskugos á þessum áraþúsundi í öllum heiminum og var rúmmál gjóskunnar 10 rúmkílómetrar, en það er um 4 sinnum stærra en gosið í Heklu árið 1104. Í þessu sprengigosi kom upp ljós og súr gjóska sem er hægt að finna víðs vegar í jarðvegi suðaustan lands.
Veiðivötn (1480):
Veiðivötn |
Kvikan úr Veiðivatnasprungunni rann í norður eða norðaustur átt og olli því aðeins tjóni þar. Gjóskan sem þar kom upp var 3,5 rúmkílómetrar og hraunið 0,4 rúmkílómetrar.
Það er ekki vitað hversu lengi þetta gos varði eða hvort um var að ræða eitt stórt gos eða mörg lítil með einhverjum hléum á milli.Samtímis gosinu í Veiðivötnum gaus í Torfajökli, en kerfi þessara eldstöðva virðast vera nátengd því sama gerðist árið 870.
http://www.eldgos.is/storgos-eftir-landnam/bar%C3%B0arbunga-vei%C3%B0ivotn-1480
http://www.isafoldtravel.is/media/photo-album/haukur/haukur-ftp/large/Juli_Veidivotn.jpg
Katla (1755):
Katla |
http://www.eldgos.is/storgos-eftir-landnam/katla-1755
http://notrickszone.com/wp-content/uploads/2010/05/katla.jpg
Skaftáreldar (1783-1785):
Grímsvötn |
Lakagígar |
Skaftártungur |
Skaftáreldar er eitt stærsta hraungos sem orðið hefur á Íslandi síðasta árþúsundinn ásamt Eldjáargosinu. Hraunið frá Skaftáreldum rann allt að 55 km og átti stutta leið eftir að hafinu þegar það stöðvaðist og er um 14 rúmkílómetrar.
Gosinu í Lakagígum hefur líklegast valdið kvikuhlaup til suðvesturs úr kvikuhólfi Grímsvatna, en þó er önnur kenning
einnig til en sú er að gosefnið hafi komið upp úr möttlinum í mikilli
rekgliðnunarhrinu á svæðinu.
http://www.eldgos.is/storgos-eftir-landnam/skaftareldar-1783
http://mbl.is/mm/img/tn/e466x300/frimg/5/1/501551.jpg
http://www2.ifa.hawaii.edu/newsletters/images/10VatnajokullEruption.jpg
http://mw2.google.com/mw-panoramio/photos/small/48196928.jpg
Askja (1875):
Askja |
Kvöldið þann 28. mars verður mikið og kröftugt súrt sprengigos í Öskju sem gengur yfir í tveimur stuttum, en kröftugum lotum. Sú fyrri stóð yfir í 1-2 klukkustundir, en sú seinni, sem hófst um morguninn, í nokkra tíma og var mun kröftugri.
Gosmökkur lagðist yfir Austurland, allt frá Héraði og til Berufjarðar.
Í Jökuldal mældist vikarlagið 20 cm þykkt og vikurmolar á stærð við tennisbolta féllu tugum metra frá eldstöðinni, enn heitir þegar niður til jarðar var komið. Eldingar dundu á Austfjörðunum og menn sáu varla handa sinnar skil. Gosið hélt áfram út árið en olli ekki meira tjóni. Í kjölfar gosins dó mikið af búfénaði á þeim svæðum sem askan féll á og fluttu í framhaldi af þessu margir Austfirðingar til vesturheims.
Þessar hamfarir hafa verið útskýrðar á eftirfarandi hátt að basísk kvika og súr hafi blandast saman í eldstöðinni og ollið sprengivirkninni.
http://www.eldgos.is/storgos-eftir-landnam/askja-1875
http://voyageenislande.free.fr/images/centre/askja_viti.jpg
Bók: Eldgos 1913 - 2011 eftir Ara Trausta Guðmundsson og Ragnar Th. Sigurðsson
No comments:
Post a Comment